14 apr Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 27. mars 2015
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 15-04. fundur
haldinn Laugarvatn, 27. mars 2015
og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi
Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi
Guðjón Þórisson, Aðstoðarmaður byggingarfu
Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. | Útey 1 lóð 168174: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1502047 | |
Leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, 115,2 ferm. og 406 rúm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
2. | Ásabraut 21: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1502078 | |
Granni 20140952-5662. Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 74,7 ferm. auk gestahús 40 ferm. úr timbri á steyptan sökkul. Samtals 114,7 ferm. og 376,7 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
3. | Nesjavellir 170926: Umsókn um niðurrif: Sumarhús byggt 1946 – 1501084 | |
Óskað er eftir að fá leyfi til að rífa niður sumarhús byggt 1946. | ||
Heimilað að rífa húsið. Farga skal efni á viðurkenndan hátt. | ||
4. | Akurgerði 8: Umsókn um byggingarleyfi: Bílskúr-breyting – 1503019 | |
Sótt er heimild til að hækka gólf í bílgeymslu um 35 cm og að framlengja þak hússins yfir bílgeymslu. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
5. | Langamýri 13A: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1503021 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri með svefnlofti. Heildarstærð er 126,9 fermm. og 355,9 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
6. | Brjánsstaðir 16645R: Umsókn um byggingarleyfi: Breytt notkun – 1503026 | |
Breyta íbúðarhús mhl. 01 335,3 ferm. í gistihús. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
7. | Heiðarimi 17:Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1503029 | |
Sótt er um að byggja sumarhús úr timbri 79 ferm. og 282,4 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
8. | Heiðarbraut 26: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús. – 1502005 | |
Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi úr timbri á einni hæð 76,0 ferm og 249,5 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
9. | Laugardælur lóð 195801: Umsókn um byggingarleyfi: viðbygging-sólstofa – 1501042 | |
Granni mál nr. 201412325783. Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu við íbúðarhús. Stærð 32 ferm. og 115 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
10. | Sólvangur 167434: Umsókn um byggingarleyfi: viðbygging/breyting – 1501061 | |
Breyting frá fyrri umsókn. Byggt verður við neðri hæð og efri hæð verður endurbyggð að mestu leyti. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
11. | Berustaðir 2 165270: Umsókn um byggingarleyfi: Fjós – viðbygging – 1503036 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við fjós 532 ferm. með haugkjallara 257,9 ferm., rúmmál samtals 2.593,3 stálgrindarhús. Heildarstærð eftir stækkun er 1.498,9 ferm. og 5.340,8 rúmm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
12. | Herjólfsstígur 18: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – 1502001 | |
Granni 20091140-2151: áður samþykkt mál 11/11 2009 – óskað eftir endurnýjun á leyfi. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
13. | Fljótsbakki 6: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1503009 | |
Granni 2008059-8706. Breyting af áður samþykktu máli 10/06 2008. Mænishæð lækkuð,gluggar,verönd og steyptir veggir í kjallara breytt. | ||
Frestað vegna aths við teikningar | ||
14. | Herríðarhóll Í1: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús – 1503042 | |
Sótt er leyfi til að byggja einbýlishús 66,2 ferm og 218,4 rúmm. úr timbureiningum. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
15. | Kiðjaberg lóð 56: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1503048 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, stærð 134,9 ferm og 512,1 rúmm. | ||
Frestað vegna aths við teikningar | ||
16. | Hæll 2 166570: Umsókn um byggingarleyfi: Geldneytahús – viðbygging – 1503050 | |
Sótt er um að byggja geldneytahús (stálgrindarhús)með haugkjallara við fjós. Stærð 672,8 ferm og 2.612.6 rúmm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
17. | Sogsvegur 13: Umsókn um byggingarleyfi: Viðbygging – 1501055 | |
Granni mál 201501325788. Sótt er um viðbyggingu við sumarhús sem er byggt árið 1979. Viðbygging 36,9 ferm og 105,9 rúmm. Heildarstærð 70,7 ferm og 203,9 rúmm. | ||
Frestað vegna ófullnægjandi gagna | ||
18. | Selhólsbraut 5: Umsókn um byggingarleyfi: Viðbygging – 1502039 | |
Granni 20140932-5658. Leyfi til að byggja við sumarhús 49,4 ferm. og 175,5 rúm úr timbri. Heildarstærð 98,5 ferm. og 319,5 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00