27 apr Skrifstofan lokar í tvær vikur í sumar vegna sumarleyfa
Ákvörðun hefur verið tekin um að loka skrifstofu Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. í tvær vikur í sumar vegna sumarleyfa starfsmanna. Lokað verður síðustu vikuna í júlí og fyrstu vikuna í ágúst, þ.e. vikuna fyrir og eftir verslunarmannahelgina, nánar tiltekið frá 25. júlí til og...