Ákvörðun hefur verið tekin um að loka skrifstofu Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. í tvær vikur í sumar vegna sumarleyfa starfsmanna. Lokað verður síðustu vikuna í júlí og fyrstu vikuna í ágúst, þ.e. vikuna fyrir og eftir verslunarmannahelgina, nánar tiltekið frá 25. júlí til og...

Laust er til umsóknar starf ritara hjá Umhverfis- og tæknisviði Uppsveita bs. Um framtíðarstarf er að ræða í 100% starfshlutfalli. Skrifstofa embættisins er að Dalbraut 12 á Laugarvatni. Starfs- og ábyrgðarsvið: Móttaka gagna og skjalaumsjón Ráðgjöf og upplýsingagjöf við umsækjendur í síma og tölvupósti Samskipti og bréfaskrif við...

Líkt og víðast hvar í samfélaginu hefur coronavírusinn áhrif á starfsemi Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. Í ljósi samgöngubanns og beiðni yfirvalda um að takmarka öll samskipti maður á mann eins og hægt er mun embættið ekki sinna neinum öryggis- eða lokaúttektum næstu 1 - 2...

Vigfús Þór Hróbjartsson hefur verið ráðinn nýr skipulagsfulltrúi Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. frá og með 1. apríl 2020. Vigfús tekur við starfinu af Rúnari Guðmundssyni sem hefur verið ráðinn skipulagsfulltrúi í Skagafirði. Vegna þessara mannabreytinga verður starfsemi skipulagssviðs UTU í lágmarki í marsmánuði. Næsti skipulagsnefndarfundur...

Vegna þess hve spáð er slæmu veðri næstu tvo daga, má búast við að þjónusta UTU (skipulags- og byggingarfulltrúa) verði verulega skert. Skrifstofan verður lokuð frá hádegi þriðjudaginn 10. des og fram til fimmtudags 12 des...

Í tilefni af opnun þjónustugáttar á heimasíðu embættis Umhverfis-og tæknisviðs Uppsveita bs.  www.utu.is verður haldinn kynningarfundur í Félagsheimilinu Borg í Grímsnesi miðvikudaginn 16. október kl. 17:00. Með tilkomu þjónustugáttar geta umsækjendur nú sótt um byggingarleyfi rafrænt með því að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum/Íslykli. Einungis verður tekið við rafrænum umsóknum frá og með 1. nóvember...