29 jún Ný eyðublöð á Þjónustugátt UTU
Umsækjendur um skipulags- og lóðamál geta nú sótt um allt sem slíkt varðar í gegnum rafræna Þjónustugátt UTU hér á heimasíðunni. Um er að ræða viðbót við Þjónustugáttina þar sem viðskiptavinir okkar hafa frá því í nóvember 2019 getað sótt um byggingarleyfi og sent inn...