28 apr Starfsmenn á ráðstefnu SATS
Skipulagsfulltrúi, byggingarfulltrúi og aðstoðarmenn þeirra sækja nú vorfund SATS í Vestmannaeyjum dagana 28. og 29. apríl. Um er að ræða ráðstefnu skipulags- og byggingarfulltrúa af öllu landinu sem hittast á slíkum fundum öðru hvoru til að bera saman bækur sínar, hlusta á fróðleg erindi og læra...