Ákveðið hefur verið að skrifstofa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. verði lokuð frá og með mánudeginum 17. júlí til og með föstudagsins 11. ágúst 2023 vegna sumarleyfa starfsfólks. Minnum á að hægt er að nálgast upplýsingar um þjónustu embættisins á utu.is Sótt er um alla þjónustu á...

Símakerfi embættisins liggur niðri vegna straumleysis og þjónustan jafnframt skert til kl. 13:00 í dag vegna þess. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.   -NJ...

Nanna Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf skrifstofustjóra Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. Hún tók við starfinu 1. mars sl. en starfið var auglýst í síðari hluta október í samstarfi við Hagvang. Nanna er með BA í opinberri stjórnsýslu, APME í verkefnastjórnun og alþjóðlega IPMA vottun...

Fyrsta skóflustungan var tekin í dag að nýju húsnæði embættisins við Hverabraut 6 á Laugarvatni. Verklok eru áætluð 1. mars 2024, jarðvinnu annast Fögrusteinar ehf. og verktaki að bygginu hússins er Selásbyggingar ehf. Á meðfylgjandi mynd má sjá fulltrúa í stjórn Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs.   -NJ...

Skrifstofustjóri Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita (UTU) ber ábyrgð á rekstri og stjórnun skrifstofu embættisins sem staðsett er á Laugarvatni. Skrifstofustjóri starfar sjálfstætt að því að leysa störf sín farsællega og af nákvæmni. Skrifstofustjóri ber ábyrgð gagnvart stjórn UTU í öllum störfum sínum og ákvörðunum. Möguleiki...

Við kynnum til leiks nýjan starfsmann hjá Umhverfis- og tæknisviði Uppsveita bs. - Sólveigu Olgu Sigurðardóttur. Sólveig Olga hóf störf hjá embættinu þann 28. október sl. sem ritari skipulagsfulltrúa í stað Gunnars Arons Ólasonar sem nú hefur horfið til annarra starfa. Sólveig Olga kemur til okkar frá...

Fundi skipulagsnefndar UTU bs. sem fyrirhugaður var miðvikudaginn 26. október hefur verið frestað til þriðjudagsins 1. nóvember. Frestunin kemur til af því að skipulagsfulltrúi UTU bs. leggur leið sína til Danaveldis í næstu viku ásamt fleiri Íslendingum sem sinna skipulagsmálum, til að kynna sér hagnýtingu...

Byggingarfulltrúi UTU bs. og aðstoðarmenn hans munu sækja landsfund Félags byggingarfulltrúa dagana 13. - 14. október en fundurinn verður haldinn í Reykjanesbæ að þessu sinni. Á landsfundinum munu byggingarfulltrúar landsins fá fræðsluerindi og stilla saman strengi sína varðandi verkefni framtíðarinnar. Gaman er að segja frá...