23 feb Skipulagsauglýsing sem birtist 23. febrúar 2022
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Grímsnes- og Grafningshreppur Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga eftirfarandi aðalskipulagsáætlunar: Aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps 2020-2032 – 1506033 Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi sínum þann 16. febrúar 2022 að auglýsa tillögu að nýju aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2020-2032....