09 feb Skipulagsauglýsing sem birtist 9. febrúar 2023
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Flóahreppur og Grímsnes- og Grafningshreppur Samkvæmt 41. og 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur eftirfarandi deiliskipulagsbreytinga og nýrra deiliskipulagsáætlana : Borg þéttbýli; Verslunar-, þjónustu- og íbúðalóðir við Miðtún; Deiliskipulag – 2210039 Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi sínum 18. janúar 2023...