23 maí Skipulagsauglýsing birt 23. maí 2024
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur og Hrunamannahreppur Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar eftirfarandi skipulagslýsingar vegna breytinga á aðalskipulagi auk tillögu aðalskipulagsbreytingar: 1. Fell L177478; Landbúnaðarsvæði í verslun- og þjónustu; Aðalskipulagsbreyting – 2404070 Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 15. maí 2024 að...