14 mar Skipulagsauglýsing birt 14. mars 2024
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur og Grímsnes- og Grafningshreppur Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga aðalskipulagsbreytingar eftirfarandi skipulagsáætlunar: 1. Flóahreppur og Árborg; Selfosslína 1; Breytt lega loftlínu SE1; Aðalskipulagsbreyting – 2311074 Lögð er fram til kynningar tillaga að breyttu aðalskipulagi Flóahrepps er varðar breytta legu...