23 sep Auglýsing vegna skipulagsmála í Ásahreppi
Fundarboð vegna opins íbúafundar þann 3. október 2024 kl. 19:00 að Laugalandi. Á fundi hreppsnefndar Ásahrepps þann 26. júní 2024 var samþykkt að kynna skipulagslýsingu sem tekur til breytinga á aðalskipulagi og nýju deiliskipulagi fyrir Ásmúlasel, Ásmúla 1B og Ásmúla 1C í Ásahreppi. Landeigandi fyrirhugar...