21 okt Auglýsing sem birtist 22. október 2015
Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynntar lýsingar fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar: 1. Breyting á aðalskipulagi Gaulverjabæjarhrepps 2003-2015, Flóahreppi, á Galtastaða (lnr. 198977). Móttökustöð ISAVIA og frístundabyggð. Lýsing skipulagsverkefnis vegna breytingar á aðalskipulagi sem nær til hluta lands Galtastaða (lnr. 198977) í Flóahreppi....