23 mar Skipulagsauglýsing sem birtist 23. mars 2017
1Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulag: 1. Endurskoðun Aðalskipulags Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2017-2029. Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur hafið vinnu við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins og hafa þegar verið haldnir fjölmargir fundir með ýmsum hagsmunaaðila á svæðinu undanfarna mánuði...