08 jan Skipulagsauglýsing sem birtist 9. janúar 2019
Deiliskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum: 1. Deiliskipulag fyrir Reykholt í Biskupstungum, Bláskógabyggð. Auglýst er tillaga að endurskoðuðu deiliskipulagi fyrir þéttbýli í Reykholti, Bláskógabyggð. Deiliskipulagið festir í sessi núverandi landnotkun á svæðinu og gerir ráð fyrir þéttingu byggðar...