AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Aðalskipulagsmál   Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu:    Breyting á gildandi aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027, Vatnsleysa land B L188581. Kynnt er tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027 þar...

Aðalskipulagsmál   Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu:  Breyting á aðalskipulagi Ásahrepps 2010-2022 Jarðstrengslögn í Ásahreppi. Kynnt er tillaga vegna breytingar á aðalskipulagi Ásahrepps 2010-2022, sem felur í sér að sett er inn allt að 3 ha iðnaðarsvæði...

  Aðalskipulagsmál   Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynntar skipulagslýsingar fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar: 1.     Breyting á aðalskipulagi Ásahrepps 2010-2022, Miðmundarholt 1-6. Kynnt er skipulagslýsing vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi Ásahrepps 2010-2022.  Tillagan gerir ráð fyrir breyttri landnotkun í Miðmundarholti, úr Í3 sem er íbúðarbyggð, í...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1.     Breyting á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027, Leynir Rimatjörn Kynnt er skipulags- og matslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027 þar sem frístundasvæðið...

Deiliskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum: 1. Deiliskipulag fyrir Reykholt í Biskupstungum, Bláskógabyggð. Auglýst er tillaga að endurskoðuðu deiliskipulagi fyrir þéttbýli í Reykholti, Bláskógabyggð. Deiliskipulagið festir í sessi núverandi landnotkun á svæðinu og gerir ráð fyrir þéttingu byggðar...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynntar lýsingar fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar: 1.     Breyting á aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020, Sogsvirkjanir, H20 og H22. Kynnt er skipulagslýsing vegna breytingar á svæðum Sogsvirkjana, merkt H20 og H22. Breytingin er gerð til að staðfesta núverandi landnotkun...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt niðurstaða sveitarstjórnar varðandi eftirfarandi aðalskipulagsmál : 1.     Endurskoðað Aðalskipulag Flóahrepps 2016-2028. Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum 7. nóvember 2018 tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Flóahrepps fyrir tímabilið 2016-2028. Tillagan var auglýst frá 18. apríl 2018 með...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Aðalskipulagsmál   Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1.     Breyting á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027.   Garðyrkjulóðin Laugargerði í Laugarási. Kynnt er skipulags- og matslýsing vegna breytingar á notkun lóðarinnar Laugargerðis í...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1.     Breyting á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027, Launrétt 1 í Laugarási. Kynnt er matslýsing vegna breytingar á lóðinni Launrétt 1 . landnr. 167386 í Laugarási.  Breytingin felst í að lóðin breytist úr reit...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt niðurstaða sveitarstjórnar varðandi eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1.     Breyting á aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020, frístundasvæði merkt F14a úr landi Syðri-Brúar. Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi 16. maí 2018 tillögu að breytingu á aðalskipulagi Grímsnes- og...