16 apr Skipulagsauglýsing sem birtist 16.apríl 2020
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi - Aðalskipulagsmál. Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og í samræmi við 4.2. grein skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 er hér kynnt lýsing að eftirfarandi endurskoðun aðalskipulags: Endurskoðun aðalskipulags Ásahrepps 2020-2032. Lýsing verkefnis. Hreppsnefnd Ásahrepps samþykkti á fundi...