Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1.     Breyting á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027, Launrétt 1 í Laugarási. Kynnt er matslýsing vegna breytingar á lóðinni Launrétt 1 . landnr. 167386 í Laugarási.  Breytingin felst í að lóðin breytist úr reit...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt niðurstaða sveitarstjórnar varðandi eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1.     Breyting á aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020, frístundasvæði merkt F14a úr landi Syðri-Brúar. Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi 16. maí 2018 tillögu að breytingu á aðalskipulagi Grímsnes- og...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1.     Breyting á aðalskipulagi fyrir frístundasvæðið Fossnes í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Auglýst er tillaga að aðalskipulagsbreytingu fyrir frístundasvæðið í Fossnesi en verið er að minnka frístundasvæði og skilgreina landið sem landbúnaðarsvæði.  Um...

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 15. júní 2018 umsóknir Vegagerðarinnar, dags. 26. febrúar 2018, um framkvæmdaleyfi vegna endurbóta á Þingvallavegi og efnistöku í þágu sömu framkvæmdar. Leyfin voru veitt með vísan í 13. grein skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 6. og 7. gr. reglugerðar...

Deiliskipulagsmál Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar fyrir eftirfarandi deiliskipulagsverkefni: 1.     Deiliskipulag fyrir Sogsvirkjanir, Steingrímsstöð. Grímsnes- og Grafningshreppur. Kynnt er lýsing vegna deiliskipulags sem nær til virkjana í Soginu. Deiliskipulagið tekur til Steingrímsstöðvar. Deiliskipulagið snýst í meginþáttum um að staðfesta núverandi landnotkun...

Deiliskipulagsmál Samkvæmt 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum:   1.       Deiliskipulag fyrir landið Steinhólar (Skálmholt land F lnr. 199346) í Flóahreppi. Bygging íbúðarhúss, gestahúss og útihúss. Kynnt er tillaga að deiliskipulagi sem nær til hluta lands sem í dag heitir Skálmholt...

Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana er hér auglýst eftirfarandi tillaga að breytingu á aðalskipulagi ásamt umhverfisskýrslu: 1.     Breyting á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004-2016. Uppbygging baðstaðar, hótels og veitingastaðar við Reykholt í Þjórsárdal. Auglýst er...

Aðalskipulag Flóahrepps 2017-2029. Heildarendurskoðun. Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samþykkt að auglýsa tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Flóahrepps skv. 31. gr. laga nr. 123/2010 ásamt umhverfisskýrslu sbr. 7. gr. laga nr. 105/2006. Í dag eru í gildi þrjár aðalskipulagsáætlanir sem hver og ein nær yfir eitt af þeim þremur sveitarfélögum...

Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar fyrir eftirfarandi deiliskipulagsverkefni:  1.     Deiliskipulag fyrir Sandamýri úr landi Einiholts 1 í Bláskógabyggð. Íbúðar- og aðstöðuhús á landbúnaðarlandi. Kynnt er lýsing deiliskipulags fyrir 10,36 ha spildu úr landi Einiholts 1 sem kallast Sandamýri...

Framkvæmdaleyfi fyrir Brúarvirkjun Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 1. febrúar sl. umsókn HS Orku, dags. 17. janúar 2018, um framkvæmdaleyfi fyrir Brúarvirkjun. Um er að ræða allt að 9,9 MW vatnsaflsvirkjun í efri hluta Tungufljóts í Biskupstungum, nánar tiltekið á svæðinu frá frístundabyggð ofan...