20 feb Skipulagsauglýsing sem birtist 19.febrúar 2020
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð Deiliskipulagsmál Samkvæmt 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt skipulagstillaga fyrir eftirfarandi deiliskipulagsverkefni: Efri-Reykir L167080. Bláskógabyggð. Varmaorkuver. Deiliskipulag. Kynnt er nýtt deiliskipulag fyrir varmaorkuver til rafmagnsframleiðslu í tengslum við núverandi borholu á jörðinni Efri-Reykir, þar sem áætluð framleiðsla verði um 1200...