27 mar Skipulagsauglýsing birt 27. mars 2025
AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Samkvæmt 30. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga, tillaga nýs deiliskipulags auk skipulagslýsingar aðalskipulagsbreytingar: Reykholt; Stækkun iðnaðarsvæði I24; Aðalskipulagsbreyting - 2503016 Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 19....