01 des Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 28. október 2015
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-17. fundur haldinn Laugarvatn, 28. október 2015 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Davíð Sigurðsson Rúnar Guðmundsson Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi Dagskrá: 1. Hrunamannahreppur: Árbær 209355: Umsókn um byggingarleyfi: Skemma - 1510058 Sótt er leyfi til að byggja skemmu 150,2 ferm og 634,2 rúmm. Húsið verður...