04 apr Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 31. mars 2016
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 16-27. fundur haldinn Laugarvatn, 31. mars 2016 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson . Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: 1. Grímsnes- og Grafningshreppur: Sólheimar 168279:Umsókn um byggingarleyfi: Farsímaloftnet - 1603038 Sótt er um leyfi til að reisa farsímaloftnet á stálsúlu sem verður staðsett...