Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa eru alla jafna haldnir 1. og 3. miðvikudag í mánuði utan júlímánaðar þegar fundir falla niður vegna sumarfría. Til að erindi til afgreiðslu byggingarfulltrúa verði tekið fyrir þarf það að hafa borist ásamt fullnægjandi gögnum í síðasta lagi viku fyrir fund.
Ritari byggingarfulltrúa eða aðrir starfsmenn embættisins fara yfir hvort öll nauðsynleg gögn hafi borist svo taka megi málið fyrir á afgreiðslufundi hjá byggingarfulltrúa. Í því felst meðal annars yfirferð á skráningartöflu til samræmis við fyrirliggjandi uppdrætti. Sé umsókn ófullnægjandi, skráningartafla ekki í samræmi við uppdrætti eða gögn vantar, er haft samband við hönnuð og/eða umsækjanda og bent á hvað lagfæra þurfi til að taka megi málið fyrir.
Ferli umsóknar um byggingarleyfi /byggingarheimild skiptist í tvo meginþætti:
1. Samþykkt byggingaráforma
2. Útgáfa byggingarleyfis eða byggingarheimildar
Aðaluppdrættir:
a. Aðeins hönnuðir sem hafa til þess löggilt réttindi s.s. arkitektar, byggingafræðingar, tæknifræðingar og verkfræðingar geta hannað og skilað inn aðaluppdráttum.
b. Á uppdráttum skulu koma fram útlitsmyndir mannvirkisins frá öllum hliðum, snið og grunnmynd eða grunnmyndir sé mannvirkið á fleiri en einni hæð. Þessir uppdrættir ásamt byggingarlýsingu skulu að jafnaði vera í mælikvarða 1:100 eða 1:50 á pappír eða á rafrænu formi samkvæmt ákvörðun leyfisveitanda.
d. Sé bygging eða starfsemi sérstaks eðlis getur leyfisveitandi, þ.e. byggingarfulltrúi, krafist þess að greinargerð fylgi umsókn. Leyfisveitandi ákveður hvort og að hvaða leyti leggja þarf fram aðaluppdrætti vegna breytinga á þegar byggðum mannvirkjum.
e. Afstöðumynd er að jafnaði í mælikvarða 1:500 eða 1:1000. Á afstöðumynd skal koma fram staðsetning mannvirkja á lóðinni og málsetning sem sýnir fjarlægð að nærliggjandi lóðarmörkum ( lágmark 10 m). Ennfremur skulu koma fram útlínur á nærliggjandi lóðum og aðkomu. Gera skal grein fyrir bílastæðum og staðsetningu á rotþróm eftir því sem við á (dreifbýli). Bent er á kortasjá á heimasíðunni http://map.is/sudurland (Athugið að Kortasjáin þarfnast nýlegra vafra eins og t.d. Edge, Firefox eða Chrome til að virka eðilega).
Gátlisti hönnuða vegna aðaluppdrátta Gátlisti 2019 (PDF) – Gátlisti 2019 (excel)
Skráningartafla á rafrænu formi (excel – útgáfa 5.00) vegna allra nýrra mannvirkja svo og vegna breytinga á stærð eða breytinga á eignarmörkum eldri mannvirkja. Samantekt úr skráningartöflu á einnig að koma fram á teikningu.
Önnur gögn sem leyfisveitandi, þ.e. byggingarfulltrúi telur nauðsynleg vegna afgreiðslu umsóknar, s.s. umsögn Vinnueftirlits ríkisins, slökkviliðs og annarra eftirlitsaðila og gögn sem sýna fram á eignarheimildir, réttindi hönnuða o.fl.
Heimilt er að samþykkja byggingaráform og gefa út byggingarheimild/byggingarleyfi samtímis hafi öllum gögnum verið skilað til leyfisveitanda og umsóknin í samræmi við skipulag.
Samræmi umsóknar við skipulag:
Áður en umsókn er tekin til afgreiðslu fer byggingarfulltrúi í samráði við skipulagsfulltrúa yfir hvort erindið samræmist gildandi skipulagi, þ.e. aðalskipulagi sveitarfélagsins og deiliskipulagi viðkomandi svæðis.
Sjá nánar um Pósthólfið á island.is
Í samræmi við ákvæði 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og gr. 5.9 í skipulagsreglugerð metur skipulagsnefnd hvort umsóknin sé í samræmi við landnotkun, byggðamynstur og þéttleika byggðar í þegar byggðu hverfi eða húsaþyrpingar í dreifbýli.
Málsmeðferð að lokinni grenndarkynningu:
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa:
Þegar fullnægjandi gögn hafa borist og fyrir liggur niðurstaða hvað varðar samræmi umsóknar við skipulag, þá er málið skráð tilbúið til afgreiðslu og verður tekið fyrir á næsta afgreiðslufundi byggingarfulltrúa. Afgreiðslufund byggingarfulltrúa situr byggingarfulltrúi ásamt aðstoðarmönnum sínum og þar er farið yfir hvort gögn umsóknar uppfylli öll viðeigandi ákvæði laga um mannvirki og byggingarreglugerðar. Einnig situr fulltrúi frá Brunavörnum Árnessýslu flesta afgreiðslufundi byggingarfulltrúa með málfrelsi og tillögurétt. Byggingarfulltrúi hefur heimild til að leita umsagnar annarra eftirlitsaðila eða ráðgjafa, s.s. lökkviliðs, heilbrigðiseftirlits, Vinnueftirlits ríkisins og Minjastofnunar við yfirferð uppdrátta, óháð því hver annast byggingareftirlit.
Samþykkt byggingaráform:
Fái mál samþykki á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa fær umsækjandi afgreiðslubréf frá byggingarfulltrúa sem staðfestir að byggingaráform hafi verið samþykkt. Í bréfinu fylgja með upplýsingar um hvaða gögnum þurfi að skila inn í kjölfarið til að hægt sé að gefa út formlegt byggingarleyfi eða byggingarheimild. Athugið að tilkynning um samþykkt byggingaráform veitir umsækjanda ekki heimild til að hefja byggingarframkvæmdir. Byggingarleyfi eða byggingarheimild er gefið/n út þegar fyrir liggur samþykkt um byggingaráform og önnur fullnægjandi gögn, s.s. uppáskriftir byggingarstjóra og iðnmeistara, og burðarvirkis- og lagnateikningar hafa fengið jákvæða yfirferð hjá byggingarfulltrúa. Þegar bréf um samþykkt byggingaráform er sent út er jafnframt sendur út reikningur fyrir byggingarleyfinu / byggingarheimildinni í samræmi við gildandi gjaldskrá embættisins.
Heimilt er að samþykkja byggingaráform og gefa út byggingarleyfi eða byggingarheimild samtímis, hafi öllum gögnum verið skilað til leyfisveitanda og umsóknin er í samræmi við skipulag.
Embætti byggingarfulltrúa UTU er búið að taka upp rafrænar undirritanir á teikningauppdrætti. Starfsmaður embættis sendir beiðni um rafræna undirritun til hönnuða eftir yfirferð og afgreiðslu. Pappír er því óþarfur hjá okkur á öll nýjustu málin ef hönnuður er með rafræn skilríki.
Umsókn hafnað/frestað:
Ef máli er hafnað eða frestað á afgreiðslufundi eða í skipulagsnefnd er umsækjanda sent bréf með rökstuðningi fyrir afgreiðslu auk þess sem tilgreint er um kæruheimild. Umsækjandi getur þá annaðhvort gert viðeigandi lagfæringar á gögnum og sent inn að nýju, óskað eftir endurupptöku með rökstuðningi eða kært ákvörðun byggingarfulltrúa til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Ef gerðar eru athugasemdir við fyrirliggjandi gögn eru athugasemdir sendar hönnuði og umsækjanda með tölvupósti eða bréfi. Verði byggingarfulltrúi var við að hönnuðir skili ítrekað ófullnægjandi eða röngum hönnunargögnum ber honum að skrá málsatvik og feril málsins í gagnasafn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Byggingarfulltrúa ber að tilkynna Húsnæðis- og mannvirkjastofnun formlega um slík brot með gögnum málsins að veittum andmælarétti hönnuðar. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun skal tilkynna viðkomandi hönnuði um skráninguna og gefa honum færi á að gera athugasemdir.
Ef byggingarfulltrúi hefur samþykkt fyrirhuguð byggingaráform á afgreiðslufundi sínum tilkynnir hann umsækjanda um það formlega með afgreiðslubréfi. Afgreiðslubréfin eru birt á pósthólfi umsækjanda á island.is en er auk þess sent umsækjanda og hönnuði á uppgefin netföng viðkomandi sem fylgdu umsókn, ásamt leiðbeiningum um næstu skref.
Leiðbeiningarnar snúast um hvað þurfi að gera næst til að byggingarfulltrúi geti gefið út formlegt byggingarleyfi/byggingarheimild samkvæmt 13. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010:
Þegar ofangreind atriði hafa verið uppfyllt gefur byggingarfulltrúi út formlegt byggingarleyfi/byggingarheimild sem hann birtir umsækjana á pósthólfi hans á island.is og sendir honum jafnframt eftir atvikum í tölvupósti eða bréfpósti.
Þegar byggingarleyfi/byggingarheimild hefur verið birt má hefja framkvæmdir í takt við samþykkta aðaluppdrætti.
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202090″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_not_in=“Afgreiðslur, Auglýsingar, Fundargerðir, Tilkynningar“]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202027″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202002F“]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2101012″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202036″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202017″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202014″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202058″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202033″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2106085″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2106048″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202031″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2201068″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202016″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202053″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202034″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202026″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202007″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2111077″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202054″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2107015″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202041″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202037″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202044″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2111050″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2103021″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202035″]
Vaktaðu þetta málsnúmer með því að skrá netfangið þitt hér að neðan
og haka við málsnúmerið.
Þú færð síðan sendan tölvupóst ef það kemur inn nýtt efni fyrir málsnúmerið.
Netfang:
[stc-subscribe hide_unsubscribe=“true“ category_in=“Málsnúmer 2202025″]