Ákveðið hefur verið að skrifstofa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. verði lokuð frá og með mánudeginum 17. júlí til og með föstudagsins 11. ágúst 2023 vegna sumarleyfa starfsfólks. Minnum á að hægt er að nálgast upplýsingar um þjónustu embættisins á utu.is Sótt er um alla þjónustu á...

Símakerfi embættisins liggur niðri vegna straumleysis og þjónustan jafnframt skert til kl. 13:00 í dag vegna þess. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.   -NJ...

Nanna Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf skrifstofustjóra Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. Hún tók við starfinu 1. mars sl. en starfið var auglýst í síðari hluta október í samstarfi við Hagvang. Nanna er með BA í opinberri stjórnsýslu, APME í verkefnastjórnun og alþjóðlega IPMA vottun...

Fyrsta skóflustungan var tekin í dag að nýju húsnæði embættisins við Hverabraut 6 á Laugarvatni. Verklok eru áætluð 1. mars 2024, jarðvinnu annast Fögrusteinar ehf. og verktaki að bygginu hússins er Selásbyggingar ehf. Á meðfylgjandi mynd má sjá fulltrúa í stjórn Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs.   -NJ...