Skrifstofa embættisins verður lokuð á milli jóla og nýárs. Starfsemi embættisins verður í lágmarki þessa daga. Við opnum aftur fimmtudaginn 2. janúar 2025. Næsti afgreiðslufundur byggingarfulltrúa verður 8. janúar. Næsti fundur skipulagsnefndar verður 22. janúar....

Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. leitar eftir tveimur meiraprófsbílstjórum til starfa. Störfin tilheyra seyruverkefni embættisins sem sex sveitarfélög standa að. Störfin eru lifandi, fjölbreytt og kalla jöfnum höndum á teymisvinnu og einstaklingsframtak. Fjölbreytt verkefni, góður tækjakostur og aðstaða. Starfs- og ábyrgðarsvið: Móttaka á seyru. Ráðgjöf og upplýsingagjöf. ...

Skipulags- og byggingarsvið UTU verða lokuð frá 15. júlí til og með 9. ágúst nk. vegna sumarleyfa starfsfólks. Skipulags- og byggingarsvið opna aftur mánudaginn 12. ágúst. Næsti afgreiðslufundur byggingarfulltrúa verður 14. ágúst. Næsti fundur skipulagsnefndar verður 14. ágúst. Sótt er um alla þjónustu á þjónustugáttinni sem notendur geta...

Í upphafi þessa mánaðar flutti embættið skrifstofu sína í nýtt og glæsilegt hús að Hverabraut 6 á Laugarvatni. Húsnæðið er í eigu Bláskógabyggðar og var gamla Smíðahúsið á Laugarvatni fyrirmyndin að nýja húsnæðinu. Eftir er að ganga frá lóðinni og aðkomu að húsnæðinu en það...

265. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn að Laugarvatni miðvikudaginn 13. september 2023 og hófst hann kl. 8:15 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Árni Eiríksson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi og Davíð Sigurðsson...

Rebekka Rut Ingvarsdóttir hefur hafið störf hjá Umhverfis- og tæknisviði Uppsveita bs. hún mun sinna ritarastarfi hjá embættinu og hefur tekið við starfi Stellu Rúnarsdóttur. Við bjóðum Rebekku Rut velkomna til starfa og um leið er Stellu þökkuð vel unnin störf á liðnum árum og henni...

Skrifstofa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. verður lokuð frá 17. júlí til og með 11. ágúst nk. vegna sumarleyfa starfsfólks. Skrifstofan opnar aftur mánudaginn 14. ágúst. Næsti afgreiðslufundur byggingarfulltrúa verður 17. ágúst. Næsti fundur skipulagsnefndar verður 23. ágúst. Sótt er um alla þjónustu á þjónustugáttinni sem notendur geta...

Nýverið sendi skipulagsfulltrúi UTU dreifibréf til landeigenda í Grímsnes- og Grafningshreppi sem hafa með námuréttindi að gera samkvæmt skilgreiningu aðalskipulags sveitarfélagsins. Í dreifibréfinu eru landeigendur hvattir til að sækja um framkvæmdaleyfi til UTU fyrir efnistöku sé hún til staðar og eftir atvikum að vinna tilkynningu...

Ritarar skipulags- og byggingarfulltrúa óskast hjá Umhverfis- og tæknisviði Uppsveita bs. Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. leitar eftir ritara skipulags- og byggingarfulltrúa með áherslu á skipulagsmál annars vegar í 100% stöðugildi og hins vegar eftir ritara skipulags- og byggingarfulltrúa með áherslu á byggingarmál í 70 –...