18 mar COVID-19
Líkt og víðast hvar í samfélaginu hefur coronavírusinn áhrif á starfsemi Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. Í ljósi samgöngubanns og beiðni yfirvalda um að takmarka öll samskipti maður á mann eins og hægt er mun embættið ekki sinna neinum öryggis- eða lokaúttektum næstu 1 - 2...