Tillaga að svæðisskipulagi fyrir Suðurhálendi til ársins 2042, ásamt umhverfisskýrslu, hefur verið birt til kynningar og athugasemda í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar (skipulagsgatt.is). Öllum er frjálst að senda inn umsagnir og þeim skal skila rafrænt í skipulagsgáttina til og með 14. janúar 2024. Í tillögunni er mótuð framtíðarsýn fyrir...

  AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur og Grímsnes- og Grafningshreppur    Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar: Íshellir í Langjökli; Skilgreining afþreyingar- og ferðamannasvæðis; Aðalskipulagsbreyting – 2304027 Kynnt er tillaga aðalskipulagsbreytingar á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027 er varðar skilgreiningu nýs afþreyingar- og ferðamannasvæðis...

  Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn miðvikudaginn 08. nóvember 2023 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Árni Eiríksson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi, Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi...

  AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur og Hrunamannahreppur   Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur eftirfarandi aðalskipulagsbreytinga: Reykholt; Verslunar- og þjónustusvæði; Aðalskipulagsbreyting – 2306088 Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 18. október 2023 að kynna tillögu aðalskipulagsbreytingar sem tekur til þéttbýlisins að...

  Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn miðvikudaginn 25. október 2023 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Herbert Hauksson, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi, Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur     Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur eftirfarandi aðalskipulagsbreytinga:   Þjóðgarðurinn á Þingvöllum; Stækkun á VÞ2, Valhallarstígur Nyrðri 8 úr F í VÞ, vatnsból á VB3; Breyting á aðalskipulagi – 2309040 Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann...

    Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn í Aratungu miðvikudaginn 11. október 2023 og hófst hann kl. 14:15 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi, Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi og Elísabet D. Erlingsdóttir aðstoðarmaður skipulagsfulltrúa. Fundargerð ritaði:...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar: Hagi 2 L166551; Náma og aðkoma; Aðalskipulagsbreyting – 2306043 Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti á fundi sínum þann 19. september 2023 að kynna tillögu aðalskipulagsbreytingar...

    Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn miðvikudaginn 27. september 2023 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi, Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi og Elísabet D. Erlingsdóttir aðstoðarmaður skipulagsfulltrúa. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar.  Hólakot L166762; Landbúnaðarsvæði í frístundasvæði; Aðalskipulagsbreyting – 2209063 Sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykkti á fundi sínum þann 7. september 2023 að kynna tillögu aðalskipulagsbreytingar vegna Hólakots...