12 maí Auglýsing sem birtist 13. maí 2015
Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsverkefni: 1. Aðalskipulag Bláskógabyggðar 2015-2027. Endurskoðun. (Greinargerð) Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur hafið vinnu við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins. Í dag eru í gildi þrjár aðalskipulagsáætlanir sem hver og ein nær yfir eitt af þeim...