Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 16-31. fundur   haldinn Laugarvatn, 1. júní 2016 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson .   Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi   Dagskrá:   1.   Hrunamannahreppur: Bjarg 166731: Stöðuleyfi: Starfsmannahús - 1605026 Sótt er um stöðuleyfi fyrir starfsmannahús sem verður staðsett á bæjarhlaðinu á Bjargi 166731. Samþykkt að veita...

Tillaga að deiliskipulagi fyrir frístundabyggðina Stekkjarlund úr landi Miðfells í Bláskógabyggð er hér kynnt lóðarhöfum á svæðinum. Deiliskipulag - Stekkjarlundur Gefinn er frestur til 17. júní til að koma með athugasemdir eða ábendingar og skulu þær berast skipulagsfulltrúa, Dalbraut 12, 840 Laugarvatni, eða með því að senda tölvupóst...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 16-30. fundur   haldinn Laugarvatn, 18. maí 2016 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson .   Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá:   1.   Hrunamannahreppur: Smiðjustígur 10: Stöðuleyfi: Söluskáli - 1605004 Sótt er um stöðuleyfi fyrir söluskála, 72 ferm. Samþykkt að veita stöðuleyfi í samræmi við óskir umsækjanda...

Skipulagsnefnd - 111. fundur   haldinn Árnes, 25. maí 2016 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson Aðalmaður, Björgvin Skafti Bjarnason Aðalmaður, Gunnar Þorgeirsson Formaður, Helgi Kjartansson Aðalmaður, Nanna Jónsdóttir Aðalmaður, Ragnar Magnússon Varaformaður, Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi.   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson,...

Aðalskipulagsmál   Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1. Breyting á aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012, Bláskógabyggð, vegna Brúarvirkjunar í Tungufljóti. Lögð fram til kynningar tillaga að breytingu á aðalskipulagi Bláskógabyggðar vegna 9,9 MW vatnsaflsvirkjunar í Tungufljóti í landi Brúar....

Skipulagsnefnd - 110. fundur   haldinn Þingborg, 12. maí 2016 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson Aðalmaður, Björgvin Skafti Bjarnason Aðalmaður, Gunnar Þorgeirsson Formaður, Helgi Kjartansson Aðalmaður, Nanna Jónsdóttir Aðalmaður, Ragnar Magnússon Varaformaður og Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi. Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Dagskrá: 1.   Bláskógabyggð Heiðarbær 1 lnr....

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 16-29. fundur   haldinn Laugarvatn, 28. apríl 2016 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Rúnar Guðmundsson og Davíð Sigurðsson .   Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá:    1.   Hrunamannahreppur: Garður 166748: Stöðuleyfi: Söluskúr - 1604041 Sótt er um stöðuleyfi fyrir söluskúr staðsettan á Garði 166748. Samþykkt að veita stöðuleyfi til eins árs. 2.   Leppistungur...

Skipulagsnefnd - 109. fundur   haldinn Aratunga, 25. apríl 2016 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson Aðalmaður, Björgvin Skafti Bjarnason Aðalmaður, Gunnar Þorgeirsson Formaður, Helgi Kjartansson Aðalmaður, Nanna Jónsdóttir Aðalmaður, Ragnar Magnússon Varaformaður, Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi.   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson,...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 16-28. fundur   haldinn Laugarvatn, 13. apríl 2016 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson . Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá:   1.   Hrunamannahreppur: Hverabakki 2 166774: Umsókn um byggingarleyfi: Gróðurhús - 1604022 Sótt er um leyfi til að byggja gróðurhús. Vísað til skipulagsnefndar til umsagnar. Sótt...

Aðalskipulagsmál  Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1. Breyting á aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012, Bláskógabyggð, innan þéttbýlisins Laugarás. Stækkun verslunar- og þjónustusvæðis á lóð Iðufells. (Skipulagstillaga) Lögð fram til kynningar tillaga að breytingu á aðalskipulagi Bláskógabyggðar sem felst í...