28 sep Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 20. september 2017
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17 - 63. fundur haldinn að Laugarvatni, 20. september 2017 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson, Áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: 1. Ásahreppur: Miðhóll: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gestahús - 1706088 Erindið fór fyrir afgreiðslufund byggingarfulltrúa 9/8 2017 sem umsókn...