09 maí Skipulagsauglýsing sem birtist 9. maí 2018
Deiliskipulagsmál Samkvæmt 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum: 1. Deiliskipulag fyrir landið Steinhólar (Skálmholt land F lnr. 199346) í Flóahreppi. Bygging íbúðarhúss, gestahúss og útihúss. Kynnt er tillaga að deiliskipulagi sem nær til hluta lands sem í dag heitir Skálmholt...