18 sep Skipulagsauglýsing sem birtist 19. september 2018
Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1. Breyting á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027, Launrétt 1 í Laugarási. Kynnt er matslýsing vegna breytingar á lóðinni Launrétt 1 . landnr. 167386 í Laugarási. Breytingin felst í að lóðin breytist úr reit...