Allar fundargerðir og tilkynningar

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 23-192. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 4. október 2023 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrua og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál 1.    Kaldbakur (L166790); byggingarheimild; viðbygging sólskáli og...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar: Hagi 2 L166551; Náma og aðkoma; Aðalskipulagsbreyting – 2306043 Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti á fundi sínum þann 19. september 2023 að kynna tillögu aðalskipulagsbreytingar...

    Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn miðvikudaginn 27. september 2023 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi, Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi og Elísabet D. Erlingsdóttir aðstoðarmaður skipulagsfulltrúa. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 23-191. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 20. september 2023 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnafulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál 1.   Sóleyjarbakki (L166830); byggingarheimild; sumarbústaður - 2308022 Erindi...

265. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn að Laugarvatni miðvikudaginn 13. september 2023 og hófst hann kl. 8:15 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Árni Eiríksson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi og Davíð Sigurðsson...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar.  Hólakot L166762; Landbúnaðarsvæði í frístundasvæði; Aðalskipulagsbreyting – 2209063 Sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykkti á fundi sínum þann 7. september 2023 að kynna tillögu aðalskipulagsbreytingar vegna Hólakots...

Rebekka Rut Ingvarsdóttir hefur hafið störf hjá Umhverfis- og tæknisviði Uppsveita bs. hún mun sinna ritarastarfi hjá embættinu og hefur tekið við starfi Stellu Rúnarsdóttur. Við bjóðum Rebekku Rut velkomna til starfa og um leið er Stellu þökkuð vel unnin störf á liðnum árum og henni...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 23-190. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 30. ágúst 2023 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.   Syðri-Hamrar 3 (L200445); byggingarheimild; vélaskemma -...

  Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn að Laugarvatni miðvikudaginn 23. ágúst 2023 og hófst hann kl. 8:15 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Haraldur Þór Jónsson, Walter Fannar Kristjánsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Árni Eiríksson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi, Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 23-189. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 16. ágúst 2023 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál 1.   Sóleyjarbakki (L166830); byggingarheimild; sumarbústaður - 2308022 Fyrir...