18 jan Skipulagsauglýsing birt 18. janúar 2024
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur og Grímsnes- og Grafningshreppur Samkvæmt 30. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur eftirfarandi deiliskipulagsáætlana og aðalskipulagsbreytingar: Vestur-Meðalholt; Íbúðarbyggð: Deiliskipulag – 2311079 Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum þann 12. desember 2023 að kynna tillögu nýs deiliskipulags vegna íbúðarbyggðar...