Allar fundargerðir og tilkynningar

Skipulagsnefnd - 83. fundur   haldinn  Laugarvatn, 29. janúar 2015 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá:   1.   Miðhús 167150: Miðhús dælustöð: Stofnun lóðar - 1501072 Lögð fram umsókn um stofnun...

Deiliskipulagsmál Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi deiliskipulagsverkefni:  Lýsing deiliskipulags fyrir iðnaðarsvæði/gámasvæði á svæði norðan Flúða, Hrunamannahreppi. (Skipulagsgögn) Lögð fram til kynningar lýsing skipulagsverkefnis vegna deiliskipulags iðnaðarsvæðis/gámasvæðis á svæði sem í gildandi aðalskipulagi er merkt sem iðnaðarsvæði og merkt P1....

Skipulagsnefnd - 82. fundur   haldinn  Laugarvatn, 8. janúar 2015 og hófst hann kl. 09:00     Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður     Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi       Dagskrá:   1.   Landsskipulagsstefna - 1501017 Lögð fram til kynningar tillaga Skipulagsstofnunar að Landsskipulagsstefnu 2015-2026.Í tillögunni...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1 .Breyting á Aðalskipulagi Flóahrepps 2006-2018, í fyrrum Villingaholtshreppi, á spildu úr Skálmholti. Landbúnaðarsvæði í stað frístundabyggðar. (Skipulagsgögn) Lögð fram til kynningar skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi sem felst í að breyta...

Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi deiliskipulagsverkefni:  1.     Deilskipulag fyrir Loftsstaði-Eystri (lnr. 165472) í Flóahreppi. Íbúðarhúsa- og frístundahúsalóðir. Lögð fram til kynningar lýsing skipulagsverkefnis fyrir deiliskipulag jarðarinnar Loftsstaði-Eystri. Jörðin er 73 ha að stærð en skipulagssvæðið nær til um...

Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt niðurstaða sveitarstjórna vegna eftirfarandi óverulegra breyting á aðalskipulagi: 1.     Breyting á Aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020 við Ljósafosslaug. Íbúðarsvæði í stað svæðis fyrir þjónustustofnanir. Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi 7. maí 2014 tillögu að...