10 mar Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 4. mars 2015
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-0315-03. fundur haldinn Laugarvatn, 4. mars 2015 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Kristján Einarsson, Áheyrnarfulltrúi Guðjón Þórisson, Áheyrnarfulltrúi Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi Dagskrá: 1. Djúpahraun 18: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi - 1502069 Umsögn um rekstrarleyfi í flokki II ; gisting í sumarhúsi Byggingarfulltrúi gerir...