Allar fundargerðir og tilkynningar

Skipulagsnefnd - 86. fundur   haldinn  Laugarvatn, 12. mars 2015 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá:   1.   Galtastaðir: Flóahreppur: Aðalskipulagsbreyting - 1502072 Lagt fram erindi Odds Hermannssonar dags. 6. mars 2015...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-0315-03. fundur   haldinn  Laugarvatn, 4. mars 2015 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Kristján Einarsson, Áheyrnarfulltrúi Guðjón Þórisson, Áheyrnarfulltrúi   Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi   Dagskrá:   1.   Djúpahraun 18: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi - 1502069 Umsögn um rekstrarleyfi í flokki II ; gisting í sumarhúsi Byggingarfulltrúi gerir...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-02. fundur   haldinn  Laugarvatn, 24. febrúar 2015 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Guðjón Þórisson, Áheyrnarfulltrúi   Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi   Dagskrá:   1.   Vatnsholt 2: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun og breyting á leyfi. - 1501035 Óskað er eftir umsögn um endurnýjun og breytingu...

  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-0115-01. fundur   haldinn  Laugarvatn, 10. febrúar 2015 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Kristján Einarsson, Áheyrnarfulltrúi   Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi   Dagskrá:   1.   Stóru-Reykir 166275: Umsókn um byggingarleyfi: Viðbygging við fjós. - 1501014 Sótt er um að byggja við fjós með haughúsi, um 630 ferm...

  Skipulagsnefnd - 85. fundur   haldinn  Laugarvatn, 26. febrúar 2015 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður Ingibjörg Harðardóttir, Varamaður   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá:   1.   Iðnaðarsvæði: Flúðir: Aðalskipulagsbreyting - 1501021 Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2003-2015 vegna...

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Ásgarðs í Grímsnes- og Grafningshreppi sem nær til lóða við Ásabraut 1-40 og Lokastíg 1-10. Í breytingunni felst að lóðir á svæðinu hafa verið mældar upp og hnitsettar að nýju sem felur í sér að lega og...

Skipulagsnefnd - 84. fundur haldinn  Laugarvatn, 12. febrúar 2015 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður Margrét Jónsdóttir, Varamaður   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá:   1.   Landsskipulagsstefna 2015-2026 - 1501017 Lögð fram tillaga að umsögn skipulagsnefndar um auglýsta tillögu að Landsskipulagsstefnu...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu:  1. Breyting á Aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2003-2015 vegna stækkunar á iðnaðarsvæði norðan Flúða, svæði merkt P1. (Uppdráttur) Auglýsting til kynningar breyting á aðalskipulagi sem varðar iðnaðarsvæði norðan Flúða sem nýtt hefur verið...

Skipulagsnefnd - 83. fundur   haldinn  Laugarvatn, 29. janúar 2015 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá:   1.   Miðhús 167150: Miðhús dælustöð: Stofnun lóðar - 1501072 Lögð fram umsókn um stofnun...

Deiliskipulagsmál Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi deiliskipulagsverkefni:  Lýsing deiliskipulags fyrir iðnaðarsvæði/gámasvæði á svæði norðan Flúða, Hrunamannahreppi. (Skipulagsgögn) Lögð fram til kynningar lýsing skipulagsverkefnis vegna deiliskipulags iðnaðarsvæðis/gámasvæðis á svæði sem í gildandi aðalskipulagi er merkt sem iðnaðarsvæði og merkt P1....