Allar fundargerðir og tilkynningar

Skipulagsnefnd - 98. fundur   haldinn Laugarvatn, 22. október 2015 og hófst hann kl. 09:30   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður Ingibjörg Harðardóttir, Varamaður   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá:  1.   Mýrarstígur 3: Umsókn um byggingarleyfi: Starfsmannahús - 1507019 Sótt hefur verið um að...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynntar lýsingar fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar: 1. Breyting á aðalskipulagi Gaulverjabæjarhrepps 2003-2015, Flóahreppi, á Galtastaða (lnr. 198977). Móttökustöð ISAVIA og frístundabyggð. Lýsing skipulagsverkefnis vegna breytingar á aðalskipulagi sem nær til hluta lands Galtastaða (lnr. 198977) í Flóahreppi....

Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Davíð Sigurðsson, Rúnar Guðmundsson     Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi       Dagskrá:     1.   Hrunamannahreppur: Álftabyggð 5: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús - viðbygging - 1510016 Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 45 ferm og 140,7 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 99,2 ferm og 297,7 rúmm. Frestað vegna...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-15. fundur   haldinn Laugarvatn, 30. september 2015 og hófst hann kl. 13:00     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Davíð Sigurðsson, Rúnar Guðmundsson     Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi     Dagskrá:     1.   Ásahreppur: Skógarás: umsókn um byggingarleyfi: Gestahús - 1509081 Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 62,3 ferm og 194,9...

Skipulagsnefnd - 97. fundur   haldinn Laugarvatn, 28. september 2015 og hófst hann kl. 13:30     Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður Egill Sigurðsson, Varamaður   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Dagskrá:   1.   Bláskógabyggð Hverabrekka 1: Laugarás: Breyting á vegi - 1508025 Lagt fram að nýju erindi eigenda...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-14. fundur   haldinn Laugarvatn, 16. september 2015 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Davíð Sigurðsson, Rúnar Guðmundsson,   Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi Dagskrá:    1.   Grímsnes- og Grafningshreppur: Akurgerði 4: Umsókn um byggingarleyfi: Vinnustofa - raunteikning - 1509012 Sótt er um byggingarleyfi fyrir þegar byggðu húsi úr timbri,...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-13. fundur   haldinn Laugarvatn, 3. september 2015 og hófst hann kl. 12:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Davíð Sigurðsson, starfsmaður byggingarfulltrúa Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi   Dagskrá:   1.   Grímsnes- og Grafningshreppur: Kerhraun 14: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsluhús - 1501071 Granni 20140979-5661. Sótt er um leyfi fyrir geymsluhúsnæði...

Skipulagsnefnd - 96. fundur haldinn Laugarvatn, 10. september 2015 og hófst hann kl. 10:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá: 1.   Grímsnes- og Grafningshreppur Kerhraun 6 og 39: Breyting á afmörkun lóða: Breytt stærð -...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsverkefni: 1.Breyting á aðalskipulagi Biskuptstungnahrepps 2000-2012 í landi Brekku. Landbúnaðarsvæði breytist í svæði fyrir frístundabyggð. (Lýsing) Lýsing skipulagsverkefnis vegnar breytingar á aðalskipulagi sem felur í sér að um 7 ha svæði í...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-12. fundur   haldinn Laugarvatn, 24. ágúst 2015 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Davíð Sigurðsson, starfsmaður byggingarfulltrúa   Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi     Dagskrá:     1.   Ásahreppur: Hestheimar 212134: umsókn um byggingarleyfi: Bílgeymsla - breyting - 1508068 Sótt er um leyfi til að breyta bílgeymslu...