20 mar Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16. mars 2016
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 16-26. fundur haldinn Laugarvatn, 16. mars 2016 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson . Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: 1. Hrunamannahreppur: Grund 166895: Umsókn um byggingarleyfi: Gistiheimili - breyting - 1603025 One nr. 16-02-006, breyting á samþykktu máli. Leyfi til að byggja kjallara...