Allar fundargerðir og tilkynningar

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 16-28. fundur   haldinn Laugarvatn, 13. apríl 2016 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson . Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá:   1.   Hrunamannahreppur: Hverabakki 2 166774: Umsókn um byggingarleyfi: Gróðurhús - 1604022 Sótt er um leyfi til að byggja gróðurhús. Vísað til skipulagsnefndar til umsagnar. Sótt...

Aðalskipulagsmál  Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1. Breyting á aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012, Bláskógabyggð, innan þéttbýlisins Laugarás. Stækkun verslunar- og þjónustusvæðis á lóð Iðufells. (Skipulagstillaga) Lögð fram til kynningar tillaga að breytingu á aðalskipulagi Bláskógabyggðar sem felst í...

Skipulagsnefnd - 108. fundur   haldinn Laugarvatn, 7. apríl 2016 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson Aðalmaður, Björgvin Skafti Bjarnason Aðalmaður, Gunnar Þorgeirsson Formaður, Helgi Kjartansson Aðalmaður, Nanna Jónsdóttir Aðalmaður, Ragnar Magnússon Varaformaður og Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi.   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Dagskrá:   1.   Grímsnes- og Grafningshreppur Sólheimar...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 16-27. fundur   haldinn Laugarvatn, 31. mars 2016 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson . Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá:   1.   Grímsnes- og Grafningshreppur: Sólheimar 168279:Umsókn um byggingarleyfi: Farsímaloftnet - 1603038 Sótt er um leyfi til að reisa farsímaloftnet á stálsúlu sem verður staðsett...

Skipulagsnefnd - 107. fundur   haldinn á Borg, 23. mars 2016 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson Aðalmaður, Björgvin Skafti Bjarnason Aðalmaður, Helgi Kjartansson Aðalmaður, Nanna Jónsdóttir Aðalmaður, Ragnar Magnússon Varaformaður, Ingibjörg Harðardóttir Varamaður og Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi.   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Dagskrá:   1.   Bláskógabyggð Brekka: Frístundabyggð:...

Skipulagsnefnd - 106. fundur   haldinn Laugarvatn, 10. mars 2016 og hófst hann kl. 09:30   Fundinn sátu: Árni Eiríksson Aðalmaður, Björgvin Skafti Bjarnason Aðalmaður, Gunnar Þorgeirsson Formaður, Nanna Jónsdóttir Aðalmaður, Ragnar Magnússon Varaformaður, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi, Valgerður Sævarsdóttir Varamaður og Pétur Ingi Haraldsson .   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson,...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 16-26. fundur   haldinn Laugarvatn, 16. mars 2016 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson .   Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá:     1.   Hrunamannahreppur: Grund 166895: Umsókn um byggingarleyfi: Gistiheimili - breyting - 1603025 One nr. 16-02-006, breyting á samþykktu máli. Leyfi til að byggja kjallara...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 16-25. fundur   haldinn Laugarvatn, 2. mars 2016 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi.   Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá:     1.   Grímsnes- og Grafningshreppur: Rimamói 14: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús - stækkun - 1601025 Sótt er um leyfi til að byggja við...

Tillaga að deiliskipulagi fyrir frístundabyggðina Veiðilund úr landi Miðfells í Bláskógabyggð er hér kynnt lóðarhöfum á svæðinum. Deiliskipulag - Veiðilundur Gefinn er frestur til 13. apríl til að koma með athugasemdir eða ábendingar og skulu þær berast skipulagsfulltrúa, Dalbraut 12, 840 Laugarvatni, eða með því að senda...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynntar lýsingar fyrir eftirfarandi aðalskipulagsverkefni: Aðalskipulag Flóahrepps 2015-2028 Sveitarstjórn Flóahrepps hefur hafið vinnu við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins. Í dag eru í gildi þrjár aðalskipulagsáætlanir sem hver...