01 sep Skipulagsauglýsing sem birtist 1. september 2016
Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1. Breyting á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjarhrepps 2004-2016 við þéttbýlið Árnes, sunnan þjóðvegar. Lögð fram til kynningar lýsing skipulagsverkefnis vegna breytinga á aðalskipulagi við Árnes, sunnan þjóðvegar og nær breytingin...