Allar fundargerðir og tilkynningar

Skipulagsnefnd - 110. fundur   haldinn Þingborg, 12. maí 2016 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson Aðalmaður, Björgvin Skafti Bjarnason Aðalmaður, Gunnar Þorgeirsson Formaður, Helgi Kjartansson Aðalmaður, Nanna Jónsdóttir Aðalmaður, Ragnar Magnússon Varaformaður og Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi. Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Dagskrá: 1.   Bláskógabyggð Heiðarbær 1 lnr....

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 16-29. fundur   haldinn Laugarvatn, 28. apríl 2016 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Rúnar Guðmundsson og Davíð Sigurðsson .   Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá:    1.   Hrunamannahreppur: Garður 166748: Stöðuleyfi: Söluskúr - 1604041 Sótt er um stöðuleyfi fyrir söluskúr staðsettan á Garði 166748. Samþykkt að veita stöðuleyfi til eins árs. 2.   Leppistungur...

Skipulagsnefnd - 109. fundur   haldinn Aratunga, 25. apríl 2016 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson Aðalmaður, Björgvin Skafti Bjarnason Aðalmaður, Gunnar Þorgeirsson Formaður, Helgi Kjartansson Aðalmaður, Nanna Jónsdóttir Aðalmaður, Ragnar Magnússon Varaformaður, Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi.   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson,...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 16-28. fundur   haldinn Laugarvatn, 13. apríl 2016 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson . Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá:   1.   Hrunamannahreppur: Hverabakki 2 166774: Umsókn um byggingarleyfi: Gróðurhús - 1604022 Sótt er um leyfi til að byggja gróðurhús. Vísað til skipulagsnefndar til umsagnar. Sótt...

Aðalskipulagsmál  Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1. Breyting á aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012, Bláskógabyggð, innan þéttbýlisins Laugarás. Stækkun verslunar- og þjónustusvæðis á lóð Iðufells. (Skipulagstillaga) Lögð fram til kynningar tillaga að breytingu á aðalskipulagi Bláskógabyggðar sem felst í...

Skipulagsnefnd - 108. fundur   haldinn Laugarvatn, 7. apríl 2016 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson Aðalmaður, Björgvin Skafti Bjarnason Aðalmaður, Gunnar Þorgeirsson Formaður, Helgi Kjartansson Aðalmaður, Nanna Jónsdóttir Aðalmaður, Ragnar Magnússon Varaformaður og Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi.   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Dagskrá:   1.   Grímsnes- og Grafningshreppur Sólheimar...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 16-27. fundur   haldinn Laugarvatn, 31. mars 2016 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson . Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá:   1.   Grímsnes- og Grafningshreppur: Sólheimar 168279:Umsókn um byggingarleyfi: Farsímaloftnet - 1603038 Sótt er um leyfi til að reisa farsímaloftnet á stálsúlu sem verður staðsett...

Skipulagsnefnd - 107. fundur   haldinn á Borg, 23. mars 2016 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson Aðalmaður, Björgvin Skafti Bjarnason Aðalmaður, Helgi Kjartansson Aðalmaður, Nanna Jónsdóttir Aðalmaður, Ragnar Magnússon Varaformaður, Ingibjörg Harðardóttir Varamaður og Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi.   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Dagskrá:   1.   Bláskógabyggð Brekka: Frístundabyggð:...

Skipulagsnefnd - 106. fundur   haldinn Laugarvatn, 10. mars 2016 og hófst hann kl. 09:30   Fundinn sátu: Árni Eiríksson Aðalmaður, Björgvin Skafti Bjarnason Aðalmaður, Gunnar Þorgeirsson Formaður, Nanna Jónsdóttir Aðalmaður, Ragnar Magnússon Varaformaður, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi, Valgerður Sævarsdóttir Varamaður og Pétur Ingi Haraldsson .   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson,...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 16-26. fundur   haldinn Laugarvatn, 16. mars 2016 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson .   Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá:     1.   Hrunamannahreppur: Grund 166895: Umsókn um byggingarleyfi: Gistiheimili - breyting - 1603025 One nr. 16-02-006, breyting á samþykktu máli. Leyfi til að byggja kjallara...