Allar fundargerðir og tilkynningar

Aðalskipulag Hrunamannahrepps 2016-2032. Heildarendurskoðun. Sveitarstjórn Hrunamannahrepps hefur samþykkt að auglýsa tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Hrunamannahrepps skv. 31. gr. laga nr. 123/2010 ásamt umhverfisskýrslu sbr. 7. gr. laga nr. 105/2006. Nýtt aðalskipulag tekur til tímabilsins 2016-2032 og er endurskoðun á aðalskipulagi fyrir tímabilið 2003-2015. Tillaga að endurskoðun aðalskipulagsins...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 17 - 49. fundur haldinn Laugarvatn, 1. mars 2017 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá:   1.   Grímsnes- og Grafningshreppur: Villingavatn: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús - viðbygging - 1702013 Sótt er um...

holSkipulagsnefnd - 128. fundur Skipulagsnefndar haldinn Þingborg, 23. febrúar 2017 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Gunnar Þorgeirsson, Helgi Kjartansson, Nanna Jónsdóttir, Halldóra Hjörleifsdóttir, Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi.   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Dagskrá:  1.   Holtabyggð 107 lnr. 222589...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17 - 48. fundur   haldinn Laugarvatn, 15. febrúar 2017 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi. Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá:    1.   Grímsnes- og Grafningshreppur: Ásborgir 7: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús - 1702012 Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1. Breyting á aðalskipulagi Hraungerðishrepps 2003-2015, Flóahreppi. Stækkun hótels í Bitru. Lögð fram til kynningar lýsing vegna aðalskipulagsbreytingar í landi Bitru á 5 ha svæði umhverfis núverandi gistihús. Gert er...

Skipulagsnefnd - 127. fundur Skipulagsnefndar haldinn Aratunga, 9. febrúar 2017 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Gunnar Þorgeirsson, Helgi Kjartansson, Nanna Jónsdóttir, Halldóra Hjörleifsdóttir, Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi.   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Dagskrá:    1.   Bláskógabyggð Hrosshagi lóð: Umsókn um...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17- 47. fundur haldinn að Laugarvatn, 1. febrúar 2017 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi, Lárus Kristinn Guðmundsson Áheyrnarfulltrúi og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi.   Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá:  1.   Hrunamannahreppur: Þórarinsstaðir II: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús með bílgeymslu - 1701053 Sótt er...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 17 – 45. fundur haldinn Laugarvatn, 4. janúar 2017 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Stefán Short Embættismaður.   Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa Dagskrá:    1.   Ásahreppur: Lækjartún 2: Umsókn um byggingarleyfi: Bílgeymsla - 1701004 Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu 90...

Aðalskipulag Hrunamannahrepps 2016-2032. Heildarendurskoðun. Sveitarstjórn Hrunamannahrepps hefur samþykkt að auglýsa tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Hrunamannahrepps skv. 31. gr. laga nr. 123/2010 ásamt umhverfisskýrslu sbr. 7. gr. laga nr. 105/2006. Nýtt aðalskipulag tekur til tímabilsins 2016-2032 og er endurskoðun á aðalskipulagi fyrir tímabilið 2003-2015. Tillagan verður til sýnis...

Skipulagsnefnd - 126. fundur Skipulagsnefndar haldinn Borg, 26. janúar 2017 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Björgvin Skafti Bjarnason, Nanna Jónsdóttir, Halldóra Hjörleifsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Valgerður Sævarsdóttir, Pétur Ingi Haraldsson skipulagsfulltrúi og Rúnar Guðmundsson byggingarfulltrúi.   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Dagskrá:   1.   Flóahreppur Vatnsendi: Alifuglabú: Deiliskipulag -...