Allar fundargerðir og tilkynningar

Skipulagsnefnd - 153. fundur Skipulagsnefndar haldinn  Laugaland, 21. mars 2018 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson Aðalmaður, Björgvin Skafti Bjarnason Aðalmaður, Gunnar Þorgeirsson Formaður, Helgi Kjartansson Aðalmaður, Nanna Jónsdóttir Aðalmaður, Halldóra Hjörleifsdóttir Aðalmaður, Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Pétur Ingi...

Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar fyrir eftirfarandi deiliskipulagsverkefni:  1.     Deiliskipulag fyrir Sandamýri úr landi Einiholts 1 í Bláskógabyggð. Íbúðar- og aðstöðuhús á landbúnaðarlandi. Kynnt er lýsing deiliskipulags fyrir 10,36 ha spildu úr landi Einiholts 1 sem kallast Sandamýri...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 - 75. fundur haldinn  að Laugarvatni, 14. mars 2018 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá:     1.   Hrunamannahreppur: Grund: Umsókn um byggingarleyfi: Gistiheimili - 1803037 Sótt er um leyfi til að byggja gistihús. Um...

Skipulagsnefnd - 152. fundur Skipulagsnefndar haldinn  Flúðir, 8. mars 2018 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson Aðalmaður, Björgvin Skafti Bjarnason Aðalmaður, Gunnar Þorgeirsson Formaður, Helgi Kjartansson Aðalmaður, Nanna Jónsdóttir Aðalmaður, Halldóra Hjörleifsdóttir Aðalmaður, Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Pétur Ingi...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18-74. fundur haldinn að Laugarvatni, 28. febrúar 2018 og hófst hann kl. 13:00     Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi.   Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi       Dagskrá:     1.   Hrunamannahreppur: Galtaflöt 8: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús - 1802048 Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús 69,3 m2 og 205,7...

Framkvæmdaleyfi fyrir Brúarvirkjun Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 1. febrúar sl. umsókn HS Orku, dags. 17. janúar 2018, um framkvæmdaleyfi fyrir Brúarvirkjun. Um er að ræða allt að 9,9 MW vatnsaflsvirkjun í efri hluta Tungufljóts í Biskupstungum, nánar tiltekið á svæðinu frá frístundabyggð ofan...

Skipulagsnefnd - 151. fundur Skipulagsnefndar haldinn Árnes, 22. febrúar 2018 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður, Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður, Gunnar Þorgeirsson, Formaður, Helgi Kjartansson, Aðalmaður, Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður, Halldóra Hjörleifsdóttir, Aðalmaður, Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi og Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi.   Fundargerð ritaði: Pétur...

Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar fyrir eftirfarandi deiliskipulagsverkefni: 1. Deiliskipulag fyrir 9,8 ha landbúnaðarspildu úr landi Grænhóla, Flóahreppi.   Kynnt er lýsing vegna deiliskipulags sem nær til 9,8 ha spildu (lnr. 218185) úr landi Grænhóla í Flóahreppi þar sem...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 - 73 haldinn að Laugarvatni, 14. febrúar 2018 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson, Áheyrnarfulltrúi.   Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá:    1.   Hrunamannahreppur: Birkibyggð 2 (Birkibyggð 5): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús - 1802021 Sótt er um leyfi til...

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: Breyting á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004-2016. Uppbygging baðstaðar, hótels og veitingastaðar við Reykholt í Þjórsárdal. Lögð fram til kynningar tillaga að breytingu á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps þar sem fyrirhugað...