20 júl Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 18. júlí 2018
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 - 83. fundur haldinn að Laugarvatni, 18. júlí 2018 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Lilja Ómarsdóttir Embættismaður. Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Grímsnes- og Grafningshreppur - Almenn mál 1. Mosabraut 21 (L212170): Tilkynningarskyld framkvæmd; Sumarhús - stækkun -...