Allar fundargerðir og tilkynningar

Deiliskipulagsmál Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar fyrir eftirfarandi deiliskipulagsverkefni: 1.     Deiliskipulag fyrir Sogsvirkjanir, Steingrímsstöð. Grímsnes- og Grafningshreppur. Kynnt er lýsing vegna deiliskipulags sem nær til virkjana í Soginu. Deiliskipulagið tekur til Steingrímsstöðvar. Deiliskipulagið snýst í meginþáttum um að staðfesta núverandi landnotkun...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 - 80. fundur haldinn  að Laugarvatni, 30. maí 2018 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi   Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál 1.  Jaðar 1 (L166785): Umsókn um byggingarleyfi: Frístundahús - 1805062 Lögð er fram umsókn...

Skipulagsnefnd - 157. fundur Skipulagsnefndar haldinn  Þingborg, 24. maí 2018 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson Aðalmaður, Björgvin Skafti Bjarnason Aðalmaður, Gunnar Þorgeirsson Formaður, Helgi Kjartansson Aðalmaður, Nanna Jónsdóttir Aðalmaður, Halldóra Hjörleifsdóttir Aðalmaður, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Berglind Sigurðardóttir Skipulagsfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Berglind Sigurðardóttir, Skipulagsfulltrúi Dagskrá: 1. Krókur land L208423:...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 - 79. fundur haldinn  að Laugarvatni, 16. maí 2018 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi   Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1. Hrútur 2: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús - 1706015 Erindi sett að...

Skipulagsnefnd - 156. fundur Skipulagsnefndar haldinn  Flúðir, 11. maí 2018 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson Aðalmaður, Björgvin Skafti Bjarnason Aðalmaður, Gunnar Þorgeirsson Formaður, Helgi Kjartansson Aðalmaður, Nanna Jónsdóttir Aðalmaður, Halldóra Hjörleifsdóttir Aðalmaður, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Berglind Sigurðardóttir Skipulagsfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Berglind Sigurðardóttir, Skipulagsfulltrúi Dagskrá:     1....

Deiliskipulagsmál Samkvæmt 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum:   1.       Deiliskipulag fyrir landið Steinhólar (Skálmholt land F lnr. 199346) í Flóahreppi. Bygging íbúðarhúss, gestahúss og útihúss. Kynnt er tillaga að deiliskipulagi sem nær til hluta lands sem í dag heitir Skálmholt...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 18-78. fundur haldinn  að Laugarvatni, 2. maí 2018 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi   Dagskrá: 1. Ásahreppur: Sumarliðabær 2 lóð (217623): Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús - 1803069 Sótt er um byggingarleyfi fyrir gestahús. Samþykkt. 2. Hrunamannahreppur: Kríubraut 4 (217085):...

Skipulagsnefnd - 155. fundur Skipulagsnefndar haldinn  Aratunga, 26. apríl 2018 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson Aðalmaður, Björgvin Skafti Bjarnason Aðalmaður, Gunnar Þorgeirsson Formaður, Helgi Kjartansson Aðalmaður, Nanna Jónsdóttir Aðalmaður, Halldóra Hjörleifsdóttir Aðalmaður, Berglind Sigurðardóttir Skipulagsfulltrúi og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi. Þá sat Pétur Ingi...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 - 77. fundur haldinn að Laugarvatni, 18. apríl 2018 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi Dagskrá:   1. Hrunamannahreppur: Ásland (166989): Umsókn um byggingarleyfi: Gróðurhús - viðbygging - 1804075 Sótt er um byggingarleyfi...

Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana er hér auglýst eftirfarandi tillaga að breytingu á aðalskipulagi ásamt umhverfisskýrslu: 1.     Breyting á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004-2016. Uppbygging baðstaðar, hótels og veitingastaðar við Reykholt í Þjórsárdal. Auglýst er...