Allar fundargerðir og tilkynningar

Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi - Hvammsvirkjun Samkvæmt 4. mgr. 14. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst útgáfa framkvæmdaleyfis vegna Hvammsvirkjunar: Sveitarstjórnir Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúverjahrepps samþykktum á fundum sínum þann 16. og  24. október 2024 útgáfu...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 24-214. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnafulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.   Dvergabakki (L165303); byggingarheimild; gistihús - 2410068 Móttekin...

AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Flóahreppur og Grímsnes- og Grafningshreppur Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt skipulagslýsing eftirfarandi skipulagsáætlunar: 1. Minna-Mosfell L168262; Breytt landnotkun; Náma; Aðalskipulagsbreyting – 2410017 Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi sínum þann 16. október 2024 að kynna skipulagslýsingu sem tekur til...

    Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn að Laugarvatni miðvikudaginn 23. október 2024 og hófst hann kl. 8:45 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi, Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi og Elísabet D. Erlingsdóttir aðstoðarmaður skipulagsfulltrúa. Fundargerð ritaði:...

Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. leitar eftir tveimur meiraprófsbílstjórum til starfa. Störfin tilheyra seyruverkefni embættisins sem sex sveitarfélög standa að. Störfin eru lifandi, fjölbreytt og kalla jöfnum höndum á teymisvinnu og einstaklingsframtak. Fjölbreytt verkefni, góður tækjakostur og aðstaða. Starfs- og ábyrgðarsvið: Móttaka á seyru. Ráðgjöf og upplýsingagjöf. ...

  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 24-213. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 16. október 2024 og hófst hann kl. 09:00  Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.   Ásmundarstaðir 2 (L165266); byggingarheimild; eldishús - 2409063 Erindi...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU 289. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn í fjarfundi miðvikudaginn 09. október 2024 og hófst hann kl. 08:30 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi, Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi og Elísabet D. Erlingsdóttir...

AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur og Hrunamannahreppur Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt skipulagslýsing eftirfarandi skipulagsáætlunar: 1. Böðmóðsstaðir; Bjarkarhöfði L167731; Breytt landnotkun; Aðalskipulagsbreyting - 2405092 Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 2. október 2024 að kynna skipulagslýsingu sem tekur til breytingar á aðalskipulagi...

AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL Flóahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur eftirfarandi aðalskipulagsbreytinga: Sandártunga; Skilgreining efnistökusvæðis; Aðalskipulagsbreyting – 2401008 Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti á fundi sínum 4. september 2024 að auglýsa tillögu aðalskipulagsbreytingar sem tekur til Sandártungu í Þjórsárdal. Efni...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 24-212. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 2. október 2024 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.   Einholt (L180119); byggingarleyfi; einbýlishús - 2408005 Erindi sett...