26 jún Skipulagsauglýsing sem birtist 26. júní 2019
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt skipulagslýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: Breyting á aðalskipulagi Flóahrepps 2017-2029. Hrafnaklettar L166387. Súluholt. Kynnt er skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Flóahrepps 2017-2029, sem felur í sér að...