16 des Skipulagsauglýsing sem birtist 16. desember 2020
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða-og Gnúpverjahreppur. Aðalskipulagsmál Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana: 1. Suðurhlið Langjökuls – Íshellir – Tillaga aðalskipulagsbreytingar Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 10. desember að kynna tillögu aðalskipulagsbreytingar vegna íshellis í suðurhlið...