Allar fundargerðir og tilkynningar

  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 24-213. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 16. október 2024 og hófst hann kl. 09:00  Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.   Ásmundarstaðir 2 (L165266); byggingarheimild; eldishús - 2409063 Erindi...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU 289. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn í fjarfundi miðvikudaginn 09. október 2024 og hófst hann kl. 08:30 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi, Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi og Elísabet D. Erlingsdóttir...

AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur og Hrunamannahreppur Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt skipulagslýsing eftirfarandi skipulagsáætlunar: 1. Böðmóðsstaðir; Bjarkarhöfði L167731; Breytt landnotkun; Aðalskipulagsbreyting - 2405092 Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 2. október 2024 að kynna skipulagslýsingu sem tekur til breytingar á aðalskipulagi...

AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL Flóahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur eftirfarandi aðalskipulagsbreytinga: Sandártunga; Skilgreining efnistökusvæðis; Aðalskipulagsbreyting – 2401008 Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti á fundi sínum 4. september 2024 að auglýsa tillögu aðalskipulagsbreytingar sem tekur til Sandártungu í Þjórsárdal. Efni...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 24-212. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 2. október 2024 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.   Einholt (L180119); byggingarleyfi; einbýlishús - 2408005 Erindi sett...

AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og  Hrunamannahreppur   Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana: 1. Aðalskipulag Grímsnes- og Grafningshrepps; Skilmálabreyting; Skógrækt og frístundabyggð; Aðalskipulagsbreyting – 2408047 Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi sínum þann 4....

Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn í fjarfundi miðvikudaginn 25. september 2024 og hófst hann kl. 08:30 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Bjarni Hlynur Ásbjörnsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi,...

Fundarboð vegna opins íbúafundar þann 3. október 2024 kl. 19:00 að Laugalandi. Á fundi hreppsnefndar Ásahrepps þann 26. júní 2024 var samþykkt að kynna skipulagslýsingu sem tekur til breytinga á aðalskipulagi og nýju deiliskipulagi fyrir Ásmúlasel, Ásmúla 1B og Ásmúla 1C í Ásahreppi. Landeigandi fyrirhugar...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 24-211. fundur  haldinn að Laugarvatni með fjarfundarbúnaði, miðvikudaginn 18. september 2024 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa á fjarfundi og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál   1.   Ásmundarstaðir 2 (L165266); byggingarheimild; aðstöðuhús - 2409022 Móttekin...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU 287. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn í fjarfundi miðvikudaginn 11. september 2024 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Herbert Hauksson, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór...