Allar fundargerðir og tilkynningar

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 21-149. fundur haldinn með fjarfundarbúnaði, miðvikudaginn 15. september 2021 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Þórarinn Magnússon áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Grímsnes- og Grafningshreppur - Almenn mál 1.    Hraunkot (L168252); tilkynningarskyld framkvæmd; fjarskiptamastur...

223. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn á Flúðum þ. 8. september 2021 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Halldóra Hjörleifsdóttir, Árni Eiríksson, Ása Valdís Árnadóttir, Guðmundur J. Gíslason, Helgi Kjartansson, Björgvin Skafti Bjarnason í stað Ingvars Hjálmarssonar, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson og Elísabet D. Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði:...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Aðalskipulagsmál Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er kynnt tillaga aðalskipulagsbreytingar eftirfarandi skipulagsáætlunar : Breyting á skilmálum fyrir frístundasvæði – Aðalskipulagsbreyting Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundum sínum þann 5. ágúst 2021 að kynna...

Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. hefur gefið út tvær nýjar gjaldskrár vegna þjónustu embættisins.  Í stað einnar gjaldskrár áður hefur henni nú verið skipt upp í tvennt, annars vegar vegna þjónustu byggingarfulltrúa og hins vegar vegna þjónustu skipulagsfulltrúa. Hvor gjaldskrá um sig er nokkru ítarlegri...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 21-148. fundur  haldinn með fjarfundarbúnaði, miðvikudaginn 1. september 2021 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður bygginngarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.    Hestheimar (L212134); umsókn um...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU 222. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn þ. 25. ágúst 2021 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Halldóra Hjörleifsdóttir, Árni Eiríksson, Ása Valdís Árnadóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Björn Kristinn Pálmarsson, Guðmundur J. Gíslason, Helgi Kjartansson, Ingvar Hjálmarsson, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson...

  Endurskoðun aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi sínum þann 7. júlí 2021 að auglýsa til kynningar heildar endurskoðun aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps 2020-2032. Framlögð gögn til kynningar eru greinargerð aðalskipulags, forsendu- og umhverfisskýrsla, sveitarfélagsuppdráttur, uppdráttur af Grímsnesafrétti og þéttbýlisuppdrættir ásamt skýringauppdráttum...

Athygli hönnuða byggingarframkvæmda er vakin á því að nú skal skila inn til embættis byggingarfulltrúa UTU bs. nýjustu útgáfu af skráningartöflu Þjóðskrár Íslands með öllum umsóknum um byggingarleyfi eða tilkynningaskyldum framkvæmdum eða þar sem skráningartöflu er krafist. Sjá nánar á heimasíðu Þjóðskrár Íslands...

    Afgreiðslur byggingarfulltrúa 21-147.fundur haldinn með fjarfundarbúnaði, fimmtudaginn 12. ágúst 2021 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðamaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðmarmaður byggingarfulltrúa og Þórarinn Magnússon áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál   1.    Ás 3 land II-2land (L204643); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús...

Skrifstofa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. mun loka í tvær vikur í sumar, frá 26. júlí til og með 6. ágúst 2021, vegna sumarleyfa starfsfólks. Við opnum síðan aftur mánudaginn 9. ágúst, hress og endurnærð. Starfsfólk UTU bs....