09 feb Skipulagsauglýsing sem birtist 9. febrúar 2022
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmt 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynnt tillaga deiliskipulagsáætlunar og skipulagslýsing eftirfarandi skipulagsáætlana: Heiðarbær Stórholt L166345, Heiðarbær Litlaholt L204983 og Smáholt L208386; Deiliskipulag – 1907022 Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi...