11 maí Þjóðskrá lokar tímabundið fyrir vinnslur
Þjóðskrá Íslands mun loka fyrir vinnslur í Fasteignaskrá vikuna 16. til 20. maí á meðan vinna vegna endurmats fasteignamats stendur yfir. Í þessu felst að lokað verður fyrir skráningu byggingarfulltrúa og staðfestingar sýslumanna vegna lóðastofnana og eignaskiptasamninga, líkt og allar aðrar breytingar á fasteignaskrá. Starfsmenn UTU...