Allar fundargerðir og tilkynningar

  Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn að Laugarvatni miðvikudaginn 27. nóvember 2024 og hófst hann kl. 8:30  Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Bjarni Hlynur Ásbjörnsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi,...

AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga eftirfarandi skipulagsáætlana: 1. Holtamannaafréttur; Búðarháls; Skilgreining efnistökusvæðis; Aðalskipulagsbreyting – 2405016 Hreppsnefnd Ásahrepps samþykkti á fundi sínum þann 20. nóvember 2024 að kynna aðalskipulagsbreytingu er varðar...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 24-215. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 20. nóvember 2024 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.   Litlaland 2 (L204654); byggingarheimild; reiðhöll -...

  Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn í fjarfundi miðvikudaginn 13. nóvember 2024 og hófst hann kl. 08:30 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi, Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi og Elísabet D. Erlingsdóttir aðstoðarmaður skipulagsfulltrúa. Fundargerð ritaði:...

AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur og Grímsnes- og Grafningshreppur   Samkvæmt 30. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga aðalskipulagsbreytingar og skipulagslýsing vegna deiliskipulagsáætlunar: Stóra-Ármót L166274; Stækkun íbúðarbyggðar; Aðalskipulagsbreyting – 2408030 Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum þann 5. nóvember 2024 að kynna breytingu á aðalskipulagi...

Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi - Hvammsvirkjun Samkvæmt 4. mgr. 14. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst útgáfa framkvæmdaleyfis vegna Hvammsvirkjunar: Sveitarstjórnir Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúverjahrepps samþykktum á fundum sínum þann 16. og  24. október 2024 útgáfu...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 24-214. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnafulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.   Dvergabakki (L165303); byggingarheimild; gistihús - 2410068 Móttekin...

AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Flóahreppur og Grímsnes- og Grafningshreppur Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt skipulagslýsing eftirfarandi skipulagsáætlunar: 1. Minna-Mosfell L168262; Breytt landnotkun; Náma; Aðalskipulagsbreyting – 2410017 Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi sínum þann 16. október 2024 að kynna skipulagslýsingu sem tekur til...

    Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn að Laugarvatni miðvikudaginn 23. október 2024 og hófst hann kl. 8:45 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi, Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi og Elísabet D. Erlingsdóttir aðstoðarmaður skipulagsfulltrúa. Fundargerð ritaði:...

Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. leitar eftir tveimur meiraprófsbílstjórum til starfa. Störfin tilheyra seyruverkefni embættisins sem sex sveitarfélög standa að. Störfin eru lifandi, fjölbreytt og kalla jöfnum höndum á teymisvinnu og einstaklingsframtak. Fjölbreytt verkefni, góður tækjakostur og aðstaða. Starfs- og ábyrgðarsvið: Móttaka á seyru. Ráðgjöf og upplýsingagjöf. ...