Allar fundargerðir og tilkynningar

Fundargerð skipulagsnefndar UTU - 242. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn á Flúðum miðvikudaginn 22. júní 2022 og hófst hann kl. 14:15 Fundinn sátu: Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Herbert Hauksson, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Nanna Jónsdóttir var fjarverandi en...

Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. fékk í gær (22.06.2022) kynningu á nýrri stafrænni lausn sem KPMG í Finnlandi hefur þróað og sannreynt. Lausnin nýtir gervigreind og loftmyndir við kortlagningu á fermetrastærð fasteigna. Lausnin skapar tækifæri til að bæta skráningar og einfalda verklag, ásamt því að...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmt 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt niðurstaða sveitarstjórnar vegna samþykktar á tillögu aðalskipulags. Endurskoðun aðalskipulags Ásahrepps 2020-2032 – 2002038 Hreppsnefnd Ásahrepps samþykkti á fundi sínum þann 18. maí 2022...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-166. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 15. júní 2022 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál   1.    Laufskálabyggð 9 (L213314); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður - 2205012 Fyrir...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU - 241. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn að Laugarvatni miðvikudaginn 8. júní 2022 og hófst hann kl. 09:30 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Nanna Jónsdóttir, Bjarni Hlynur Ásbjörnsson, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson og Elísabet...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-165. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 1. júní 2022 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál   1.    Laufskálabyggð 9 (L213314); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður -...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU - 240. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 25. maí 2022 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Halldóra Hjörleifsdóttir, Árni Eiríksson, Guðmundur J. Gíslason, Helgi Kjartansson, Ingvar Hjálmarsson, Björn Kristinn Pálmarsson, Vigfús Þór Hróbjartsson og Davíð Sigurðsson. Fundargerð ritaði: Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi   Dagskrá: Ásahreppur: ...

  Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-164. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 18. maí 2022 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.   Tyrfingsstaðir (L206943); umsókn um byggingarleyfi; gestahús -...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Hrunamannahreppur   Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana: Austurey 1 (L167622) og 3 (L167623); Breytt landnotkun; Breytt vegstæði; Aðalskipulagsbreyting – 2107015 Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 17. mars...