Allar fundargerðir og tilkynningar

Frá miðjum maí 2022 hefur Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. birt afgreiðslubréf skipulagsnefndarfunda og afgreiðslufunda byggingarfulltrúa í pósthólfi umsækjenda á island.is - til viðbótar við hefðbundnar bréfasendingar. Frá og með 1. september mun embættið hætta að senda út hefðbundnar bréfasendingar og birta afgreiðslubréfin eingöngu í pósthólfi...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-169. Fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 31. ágúst 2022 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnafulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.   Áshamrar (L165337); umsókn um byggingarheimild; tvö gestahús...

Frá miðjum maí 2022 hefur Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. birt afgreiðslubréf skipulagsnefndarfunda og afgreiðslufunda byggingarfulltrúa í pósthólfi umsækjenda á island.is - til viðbótar við hefðbundnar bréfasendingar. Frá og með 1. september mun embættið hætta að senda út hefðbundnar bréfasendingar og birta afgreiðslubréfin eingöngu í pósthólfi...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU 244. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn að Laugarvatni miðvikudaginn 24. ágúst 2022 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Nanna Jónsdóttir, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson og Elísabet D. Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði:  Vigfús...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar niðurstaða sveitarstjórnar vegna óverulegrar breytingar á aðalskipulagi.    Strengur veiðihús L166685; Skarð 1 og 2 við Stóru-Laxá (svæði AF4); Aðalskipulagsbreyting - 2206009 Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-168. fundur haldinn að Laugarvatni, fimmtudaginn 11. ágúst 2022 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál 1.    Birkihlíð 11-15 (L232274); umsókn um byggingarleyfi; raðhús með innbyggðum bílskúrum -...

Laust er til umsóknar starf ritara hjá Umhverfis- og tæknisviði Uppsveita bs. Um framtíðarstarf er að ræða í 100% starfshlutfalli. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Móttaka gagna og skjalaumsjón • Ráðgjöf og upplýsingagjöf við umsækjendur í síma og tölvupósti • Samskipti og bréfaskrif við opinberar stofnanir • Reikningagerð • Önnur tilfallandi störf í...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU - 243. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn miðvikudaginn 13. júlí 2022 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Nanna Jónsdóttir, Vigfús Þór Hróbjartsson, Davíð Sigurðsson og Elísabet D. Erlingsdóttir. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt niðurstaða sveitarstjórnar vegna samþykktar á tillögu aðalskipulags: Endurskoðun aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps 2020-2032 – 1506033 Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi sínum þann...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-167. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 6. júlí 2022 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnafulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál   1.   Ásgarður (L223398); umsókn um byggingarleyfi; gistihús - 2205098 Fyrir...