Allar fundargerðir og tilkynningar

Ákveðið hefur verið að skrifstofa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. verði lokuð frá og með mánudeginum 17. júlí til og með föstudagsins 11. ágúst 2023 vegna sumarleyfa starfsfólks. Minnum á að hægt er að nálgast upplýsingar um þjónustu embættisins á utu.is Sótt er um alla þjónustu á...

    Fundargerð skipulagsnefndar UTU 261. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn miðvikudaginn 24. maí 2023 og hófst hann kl. 10:00  Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson og Davíð Sigurðsson. Fundargerð ritaði:  Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi Fundurinn var haldinn á...

Símakerfi embættisins liggur niðri vegna straumleysis og þjónustan jafnframt skert til kl. 13:00 í dag vegna þess. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.   -NJ...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 23-185. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 17. maí 2023 og hófst hann kl. 08:30 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál   1.    Kópsvatn 1 (L166792); byggingarheimild; íbúðarhús mhl 15...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur    Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt skipulagslýsing eftirfarandi aðalskipulagsbreytinga:  Vestur-Meðalholt L165513; Ný íbúðarbyggð í dreifbýli; Aðalskipulagsbreyting – 2302029 Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum þann 12. apríl 2023 að kynna skipulagslýsingu vegna breytingar á...

    Fundargerð skipulagsnefndar UTU 260. fundur skipulagsnefndar UTU haldinn miðvikudaginn 10. maí 2023 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Bjarni Hlynur Ásbjörnsson, Ísleifur Jónasson var fjarverandi en í staðinn...

  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 23-184. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 3. maí 2023 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.    Fremstatunga (L225243); byggingarleyfi; starfsmannahús - breyta notkun...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn miðvikudaginn 26. apríl 2023 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Árni Eiríksson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi, Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi og Elísabet D....

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 23-183. fundur  haldinn að Laugarvatni, þriðjudaginn 25. apríl 2023 og hófst hann kl. 12:30 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.   Áskot (L165263); byggingarleyfi; aðstöðuhús og sex gistihús...

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur    Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar skipulagslýsingar eftirfarandi aðalskipulagsbreytinga:  Aðalskipulag Grímsnes- og Grafningshrepps 2020-2032; Íbúðarsvæði ÍB2 og Miðsvæði M1; Borg í Grímsnesi; Breyttir skilmálar; Aðalskipulagsbreyting – 2303045 Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi...