Allar fundargerðir og tilkynningar

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 25-221. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 19. febrúar 2025 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál 1.   Hrafnkelsstaðir 5A (L238521); byggingarleyfi; íbúðarhús -...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn að Laugarvatni miðvikudaginn 12. febrúar 2025 og hófst hann kl. 8:30 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Bjarni Hlynur Ásbjörnsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi,...

AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL Hrunamannahreppur Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga eftirfarandi breytingar á aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2016-2032: Kópsvatn 2 L166793; Breytt skilgreining námu E28; Aðalskipulagsbreyting – 2408034 Sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykkti á fundi sínum þann 16. janúar 2025, aðalskipulagsbreytingu til auglýsingar sem tekur til efnistökusvæðis...

    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 25-220. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 5. febrúar 2025 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Ásahreppur - Almenn mál 1.   Reykás (L230348); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús -...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn í fjarfundi miðvikudaginn 29. janúar 2025 og hófst hann kl. 08:30 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Bjarni Hlynur Ásbjörnsson, Ísleifur Jónasson var fjarverandi...

AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Flóahreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur   Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga aðalskipulagsbreytingar eftirfarandi skipulagsáætlunar: Aðalskipulag Skeiða- og Gnúpverjahrepps; Stækkun á Búðanámu; Aðalskipulagsbreyting – 2411052 Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti á fundi sínum 22. janúar s.l. tillögu aðalskipulagsbreytingar til kynningar....

    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 25-219. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 22. janúar 2025 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál 1.   Iðjuslóð 1 (L216004); byggingarheimild; eldsneytisstöð - 2501024 Móttekin...

Fundargerð skipulagsnefndar UTU fundur skipulagsnefndar UTU haldinn að Laugarvatni miðvikudaginn 15. janúar 2025 og hófst hann kl. 8:30 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Björn Kristinn Pálmarsson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Bjarni Hlynur Ásbjörnsson, Ísleifur Jónasson, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi...

AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur og Hrunamannahreppur   Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga aðalskipulagsbreytingar eftirfarandi skipulagsáætlunar: Efra-Sel golfvöllur; Breyttur byggingarreitur og hótel; Aðalskipulagsbreyting – 2404066 Sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykkir á fundi sínum 5. desember að auglýsa tillögu aðalskipulagsbreytingar sem tekur til svæðis VÞ5, Efra-Sels...